Espergærde. Áskorun

Hér að neðan kemur listi yfir mest seldu bækur áratugarins 2010-2020. Á listanum er einn höfundur frá Norðurlöndunum, Stieg Larsson. Birti ég þennan lista sem hvatningu og uppörvun til þeirra sem skrifa metsölubækur og þeirra sem ætla að skrifa metsölubækur. Heimsmælikvarðinn er eini gildi mælikvarðinn og skora ég nú á íslenska metsöluhöfunda að skrifa sig inn á þennan lista fyrir næsta áratug. Verðlaun í boði, yo!

1. E. L. James, Fifty Shades of Grey (2011) – 15.2 milljón eintaka
2. E. L. James, Fifty Shades Darker (2011) – 10.4 milljón eintaka
3. E. L. James, Fifty Shades Freed (2012) – 9.3 milljón eintaka
4. Suzanne Collins, The Hunger Games (2008) – 8.7 milljón eintaka
5. Kathryn Stockett, The Help (2009) – 8.7 milljón eintaka
6. Paula Hawkins, The Girl on The Train (2015) – 8.2 milljón eintaka
7. Gillian Flynn, Gone Girl (2012) – 8.1 milljón eintaka
8. John Green, The Fault in Our Stars (2012) – 8 milljón eintaka
9. Stieg Larsson, The Girl with The Dragon Tattoo (2008) – 7.9 milljón eintaka
10. Veronica Roth, Divergent (2011) – 6.6 milljón eintaka

ps þessi herferð hefur fengið myllumerki, yo! #heimsmælikvarði2030

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.