Espergærde. Stutt

Við sitjum tveir í höllinni, við Jón Karl. Sus og strákarnir fóru í heimsókn til Jótlands í fyrradag. Heimilisaðstæður eru frekar primitivar um þessar mundir, ekkert eldhús og allt á öðrum endanum vegna framkvæmda. Við látum það þó ekki á okkur fá.

En ég get ekki einbeitt mér að að skrifa í dagbók mína, athygli mín er hjá gesti mínum. Færsla dagsins er því stutt.

 

dagbók

Skildu eftir svar

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.