Hvalfjörður. Samtal um lengingu dags
„Það er ótrúlegt hvað daginn lengir hratt þessa dagana. Í næstu viku er dagurinn næstum klukkutíma lengri en í dag.“„Það
„Það er ótrúlegt hvað daginn lengir hratt þessa dagana. Í næstu viku er dagurinn næstum klukkutíma lengri en í dag.“„Það
Ég elska hlaupaár, sagði söngkonan sem ég mætti á götu í morgun. Hún er ljóshærð, hlý, brosmild og hafði farið
Lokadagur ársins, uppgjörsdagur ársins. Hvað var best og hvað var enn betra? Ég læt allt flakka hér í freudísku flæði.
Mér líður eins og smala hér i sveitinni. Ég vakna við kindajarm og fuglasöng fyrir allar aldir. Rollurnar jarma í
Ég fékk heimsókn í nótt og í nótt var líka afmælisveisla mér til heiðurs. Meðal gesta var Bubbi Morthens sem
Í gær þegar ég gekk á fund Jóns Karls í Skipasundinu kom ég við hjá Húberti Nóa á vinnustofu hans.
Ég hef oft saknað þess að hafa ekki varðveitt betur þær myndir sem ég hef einhvern tíma átt úr lífi
Ég er sannarlega gráðugur maður. Ég vil svo margt í einu, alltof margt. Það liggur stór stafli af bókum sem
Ég er ekki alveg kominn aftur í takt með dagbókarritun. Í marga mánuði var mjög stabíll, byrjaði hvern morgun á
Er á leið heim frá New York eftir vel heppnaða ferð með mínum góðu vinum: Þorsteini J. (TJ), Einari Fali
Eitt af því sem gladdi mig sérlega í gær var bréfasending, tvö bréf, bæði stíluð á mig og ætluð mér. Bréf
Er á leið til baka frá Íslandi og sit nú í enn einni flughöfn, í þetta skipti flughöfn Leifs Eiríkssonar,
Annar dagur í Reykjavík. 19. apríl var dagur doktorsvarnar Söndru. Vörnin fór fram í hátíðarsalnum í aðalbyggingu Háskólans. Sandra varði