Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

TÖLVUPÓSTUR

Kaktusfærsla dagsins send með tölvupósti beint í inn-box yðar.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Að finna gleði hjartans
    Að finna gleði hjartans
  • Ársuppgjör 2022.
    Ársuppgjör 2022.
  • Espergærde. Tilfinningasamband
    Espergærde. Tilfinningasamband
  • Í vist hjá fólki í Noregi
    Í vist hjá fólki í Noregi
  • Espergærde. Bústaður heimspekings við vatn
    Espergærde. Bústaður heimspekings við vatn
  • Espergærde: Afsakið, aldrei aftur ;)
    Espergærde: Afsakið, aldrei aftur ;)
  • Espergærde. Öfundarviðbrögð
    Espergærde. Öfundarviðbrögð
  • Hjólað í suma en ekki aðra
    Hjólað í suma en ekki aðra
  • Seðlabúnt í teygju
    Seðlabúnt í teygju
  • „Ég vildi svona aðeins átta mig á þér. Ég sé þig svo oft.“
    „Ég vildi svona aðeins átta mig á þér. Ég sé þig svo oft.“

Eldri færslur

Kaktusinn

+4551284146
snar@kaktusinn.is
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

Kolbrún Bergþórsdóttir

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

28. október, 202229. október, 2022

Næturheimsókn Kolbrúnar

Ég er með seinni skipunum í dag við Kaktusskrif en samt hef ég ekki gert neitt af viti. (Jú, ég

lesa meira Næturheimsókn Kolbrúnar

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

9. október, 202010. október, 2020

Hvalfjörður. Leitin að æðruleysinu

Stundum hef ég svo sterkt á tilfinningunni að ég sé alveg að finna ljósið. Að ég sé í þann mund

lesa meira Hvalfjörður. Leitin að æðruleysinu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

2. apríl, 20202. apríl, 2020

Espergærde: 50 orða svar.

Ég hafði hlakkað óvenjumikið til að klára að ganga frá í eldhúsinu í gærkvöldi eftir kvöldmatinn, setjast í hægindastól út

lesa meira Espergærde: 50 orða svar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. febrúar, 20201. febrúar, 2020

Espergærde. Comeback útgáfurefs.

Ég skrifa á hverjum degi á Kaktusinn. Það er regla hjá mér. Oftast skrifa ég eitthvað sem drífur á daga

lesa meira Espergærde. Comeback útgáfurefs.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

12. desember, 201912. desember, 2019

Espergærde. Endurkoma týnda sonarins.

Líf rithöfundarins er hrein rússíbanareið. Ég skynja það á eigin sálarlífi og ég hef skynjað það í mörg herrans ár

lesa meira Espergærde. Endurkoma týnda sonarins.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. desember, 201919. desember, 2019

Espergærde. Kindarlegur. Kindarlegri. Kindarlegastur.

Ég mætti félaga mínum, manninum með hundinn, í morgunmyrkrinu á leið til vinnu. Nú rignir og ekki léttir það dimmuna

lesa meira Espergærde. Kindarlegur. Kindarlegri. Kindarlegastur.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

31. október, 20191. nóvember, 2019

Espergærde. Glappaskot

Enn er sá 31. október. Alveg eins og í morgun þegar ég sat við dagbókarskrif. Og nú skrifa ég aftur

lesa meira Espergærde. Glappaskot

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

30. september, 201930. september, 2019

Espergærde. Athafnamenn og ónytjungar.

Ég flaug heim frá Íslandi síðdegis í gær og var kominn til heimabæjar míns seint í gærkvöldi. Í fluginu til

lesa meira Espergærde. Athafnamenn og ónytjungar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

24. maí, 201924. maí, 2019

Espergærde. Dugnaðardyggðin og linmennska

Mitt mikla bóklestrar-marathon hófst í gær, kannski ekki heppilegasti tími til að hefja slíkt langhlaup, því það er svo mörgu

lesa meira Espergærde. Dugnaðardyggðin og linmennska

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. maí, 20198. maí, 2019

Espergærde. Að pissa í sjóinn

Það rignir, ekki í sálinni, heldur í smábænum mínum. Svört skýin sigla hér yfir á nokkurri hraðferð og hella yfir

lesa meira Espergærde. Að pissa í sjóinn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. mars, 20195. mars, 2019

Espergærde. Hinir feimnu og hinir upplitsdjörfu

Ég fékk senda blaðaúrklippu í morgun úr Fréttablaðinu. Þetta er grein af menningarsíðu blaðsins. Kolbrún Bergþórsdóttir hefur skrifað um ungt

lesa meira Espergærde. Hinir feimnu og hinir upplitsdjörfu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

22. ágúst, 201822. ágúst, 2018

Espergærde. Listi yfir horfna hluti

Ég er dálítið fúll yfir því að japanski úrvalskrimminn Hinn grunaði hr. X  eftir  Keigo Higashino er ekki almennilega kominn í gang

lesa meira Espergærde. Listi yfir horfna hluti

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. desember, 201719. desember, 2017

Keflavík. Fólk á vegi mínum

Enn voru allir sofandi þegar ég lagði í hann út í nóttina. Haukur Ingvarsson sem býr við gönguleið mína á

lesa meira Keflavík. Fólk á vegi mínum

Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...