Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Spjót bókmenntaprófessorsins
    Spjót bókmenntaprófessorsins
  • Espergærde. Komi mjúk til mín miskunnin þín
    Espergærde. Komi mjúk til mín miskunnin þín
  • Eintalið þagnar.
    Eintalið þagnar.
  • Að skrifa bók á þrjátíu árum.
    Að skrifa bók á þrjátíu árum.
  • Loftkastalasýningin
    Loftkastalasýningin
  • Mig skortir ekkert
    Mig skortir ekkert
  • Persóna í skáldævisögu Hlínar
    Persóna í skáldævisögu Hlínar
  • Menningarvitinn logar
    Menningarvitinn logar
  • Hlaupaspottar
    Hlaupaspottar

KAKTUSINN

Fá daglegar Kaktus-færslur sendar beint með tölvupósti.

Eldri færslur

Persónur og leikendur

Andri Snær Magnason Anton Tsjekhov Arnaldur Indriðason Auður Ava Ólafsdóttir Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Bragi Ólafsson Dagur Hjartarson Einar Falur Ingólfsson Einar Kárason Eiríkur Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Friðgeir Einarsson Gerður Kristný Gunnar Smári Egilsson Guðmundur Andri Thorsson Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Halldór Guðmundsson Hallgrímur Helgason Harry Potter Hermann Stefánsson Huldar Breiðfjörð J.K. Rowling Jón Hallur Stefánsson Jón Kaldal Jón Kalman Stefánsson Jón Karl Helgason Karl Ove Knausgård Kazuo Ishiguro Kolbrún Bergþórsdóttir Linn Ullmann Magnús Guðmundsson Michel Houellebecq Paul Auster Pep Guardiola Peter Handke Páll Valsson Pétur Gunnarsson Pétur Már Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Jónasson Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Sigurður Pálsson Sjón Steinar Bragi Sölvi Snæbjörnsson Yrsa Sigurðardóttir Óskar Árni Óskarsson ólafur Jóhann Ólafsson

Tölvupóstur:

snar@asini.dk

ólafur Jóhann Ólafsson

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

2. febrúar, 20212. febrúar, 2021

Espergærde. Ólafur Jóhann og Stephen King.

Hó. Um helgina kláraði ég bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Snerting, metsölubók ársins 2020 á Íslandi. Þetta er fljótlesin bók og

lesa meira Espergærde. Ólafur Jóhann og Stephen King.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

2. nóvember, 20192. nóvember, 2019

Espergærde. Andinn

Einu sinni var manninum skipt upp í líkama, sál og anda. Nú er andinn horfinn. Eftir stendur líkami og sál.

lesa meira Espergærde. Andinn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. október, 20192. október, 2019

Espergærde. Safn nóbelshöfunda.

Það gerist ekki oft – það hefur í rauninni aldrei fyrr gerst – að ég komi inn á skrifstofu mína

lesa meira Espergærde. Safn nóbelshöfunda.

Lesa meira

KAKTUSINN  3 Athugasemdir

30. nóvember, 20174. janúar, 2018

París. Bleyðuskapur karlmanns um kvöld?

Lífið hér í París er gott. Það er ekki oft sem ég bý einn eða er einn í lengri tíma.

lesa meira París. Bleyðuskapur karlmanns um kvöld?

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

28. nóvember, 201729. nóvember, 2017

París. Í íbúðinni hans Batman.

Ég er lentur í París. Það er kvöld, úti er dimmt, ég hef lagt frá mér ferðatöskuna mína inni svefnherberginu

lesa meira París. Í íbúðinni hans Batman.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

20. nóvember, 201720. nóvember, 2017

Espergærde. Ljóðabókaprentvélin frá Heidelberg

Klukkan var 5:25 þegar ég vaknaði í morgun og gat með engu móti sofnað aftur. Ég hugsaði með mér að

lesa meira Espergærde. Ljóðabókaprentvélin frá Heidelberg

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

15. nóvember, 201715. nóvember, 2017

Espergærde. Afmælismorgunn og staða höfunda innan bókmenntahópa.

Ég á afmæli í dag. Mér finnst gaman að vera afmælisbarn dagsins. Skemmtilegast finnst mér þegar ég fæ kveðjur og

lesa meira Espergærde. Afmælismorgunn og staða höfunda innan bókmenntahópa.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

14. nóvember, 201714. nóvember, 2017

Espergærde. Stórkostlegt sölutrikk fyrir Ólaf Jóhann

Nú les ég bók Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Sakramentið. Ég tek eftir að Manhattanskáldið er skyndilega orðið allsýnilegt í íslenskum fjölmiðlum.

lesa meira Espergærde. Stórkostlegt sölutrikk fyrir Ólaf Jóhann

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. febrúar, 2017

Espergærde. Samlokur fyrir bankamenn

Hó! Dagur funda. Hingað er á leið til okkar her manna. Flokkur bankamanna. Sumir koma langt að, alla leið frá

lesa meira Espergærde. Samlokur fyrir bankamenn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

13. júní, 20162. júní, 2017

Espergærde. Gort og lítillæti

Klukkan er rúmlega átta, það er morgun, það er mánudagur, og ég er sestur á kontórinn. Hér sit ég einn,

lesa meira Espergærde. Gort og lítillæti

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

29. október, 201516. apríl, 2016

Nýja Sjáland, Coromandel: Hlaupið

Ég tók ákvörðun í gærkvöldi um að ég skyldi hlaupa á meðan við værum hér í Coromandel. Landslagið umhverfis bústaðinn

lesa meira Nýja Sjáland, Coromandel: Hlaupið

Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...