Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

KAKTUSINN

Fá daglegar Kaktus-færslur sendar beint með tölvupósti.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Gleðilegar póstsendingar.
    Gleðilegar póstsendingar.
  • Að þýða bók afturábak
    Að þýða bók afturábak
  • Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi
    Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi

Eldri færslur

Kaktusinn: snar@asini.dk

+4551284146
snar@asini.dk
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

Jón Hallur Stefánsson

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

3. júní, 2021

Hrifnæmi maðurinn

Um síðustu helgi var ég svo heppinn að vera boðinn í afmæli hjá félaga mínum. Hann hafði valið að bjóða

lesa meira Hrifnæmi maðurinn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. nóvember, 202010. nóvember, 2020

Espergærde. Ég er ekki gröfumaður.

Mér er yfirleitt sama þótt Google og vinir hans horfi yfir öxlina á mér, hlusti á samtöl mín og þefi

lesa meira Espergærde. Ég er ekki gröfumaður.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

6. maí, 20206. maí, 2020

Espergærde. Þríburarnir

Ekki veit ég hvað fær mig til að dreyma þau Jakobsbörn aftur og aftur; ég sem þekki þau ekki neitt

lesa meira Espergærde. Þríburarnir

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

14. janúar, 202014. janúar, 2020

Kastrup. Leiðin til Parísar.

Klukkan 5:19 var ég kominn af stað í átt til lestarstöðvarinnar í Espergærde. Ég var kannski fyrr á ferðinni en

lesa meira Kastrup. Leiðin til Parísar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

22. júní, 201923. júní, 2019

Espergærde. Þögn í samtölum, viðtölum

Ég las viðtal í morgun við Lindu Knausgård, sænsku skáldkonuna sem skrifaði Velkomin til Ameríku. (Bókin kom út í fyrra

lesa meira Espergærde. Þögn í samtölum, viðtölum

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. maí, 201919. maí, 2019

Espergærde. Sjö seld eintök

Í gær las ég ýmislegt í kringum sögu argentínsku skáldkonunnar Samönthu Schweblin sem hefur fengið titilinn Bjargfæri í þýðingu Jóns

lesa meira Espergærde. Sjö seld eintök

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. október, 20182. október, 2018

Espergærde. Bono, Potter og menningarritstjórinn

Um helgina fékk ég eiginlega uppreisn æru. Það er kannski ofsagt, uppreisn æru eru stór orð, en ég varð bara

lesa meira Espergærde. Bono, Potter og menningarritstjórinn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

30. ágúst, 201830. ágúst, 2018

Espergærde. Erótíska skáldkonan heldur námskeið

Það er sagt að Hemingway hafi stúderað skrif Knud Hamsuns og reynt bæði að líkja eftir hvernig Hamsun byggði upp

lesa meira Espergærde. Erótíska skáldkonan heldur námskeið

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

21. júní, 201721. júní, 2017

Espergræde. Lengri en lengsti dagur ársins

Byrjaði daginn á jóga hjá Serpil, jógakennaranum glaða. Nú tek ég frí frá jógatímunum þar til í ágúst þegar ég

lesa meira Espergræde. Lengri en lengsti dagur ársins

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. apríl, 201718. apríl, 2017

Kastrup. Maður fyrir fríríki

Enn er ég í Kastrup, þessum heimsins flottasta flugvelli. Hér er allt á fullu við betrumbætur, bæði utandyra og innan.

lesa meira Kastrup. Maður fyrir fríríki

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

14. mars, 201718. mars, 2017

London. Sundlaugasmíði

Fyrsti dagur bókamessu að baki. Engin sérstök tíðindi. Hér er hálf tíðindalaust. Í gær komum við ekki í sjálfa messuhöllina

lesa meira London. Sundlaugasmíði

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. nóvember, 20161. nóvember, 2016

Espergærde. Afmælisdagurinn

Davíð á afmæli í dag, 11 ár síðan hann fæddist. Í morgun þegar ég horfði yfir morgunborðið með afmælisbrauði og

lesa meira Espergærde. Afmælisdagurinn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

31. júlí, 201631. júlí, 2016

Chamonix. Góð saga í fjórum liðum

Við erum komin til smábæjarins Chamonix við rætur Hvíta fjalls, Monte Bianco, Mont Blanc. Yfir okkur gnæfa háir fjallstindar á

lesa meira Chamonix. Góð saga í fjórum liðum

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...