Næst síðasti dagur
Næst síðasti dagur í Hvalfirði. Annað kvöld verð ég aftur kominn til Danmerkur eftir mánaðarlanga dvöl í Íslandi. En nú
Næst síðasti dagur í Hvalfirði. Annað kvöld verð ég aftur kominn til Danmerkur eftir mánaðarlanga dvöl í Íslandi. En nú
Undanfarna þrjá daga hef ég safnað yfirskeggi, moustache. Þetta gerði ég mér til skemmtunar og þegar ég leit í spegil
„Sæll á sunnudegi!“ hófst bréf sem ég fékk í gær frá gömlum félaga mínum. Í bréfinu furðaði hann sig á
lesa meira Espergærde. Að spinna upp vitleysu þegar aga er krafist.
Mér hefur aldrei geðjast að nískupúkum og þá á ég við nískupúkar í hinni víðustu merkingu; sem sagt menn sem
Þann 16. mars 2006 bar það til tíðinda á Íslandi að JPV útgáfa sendi frá sér kiljuútgáfu af Flugdrekahlauparanum eftir
Ég skrifa á hverjum degi á Kaktusinn. Það er regla hjá mér. Oftast skrifa ég eitthvað sem drífur á daga
Sumardagurinn fyrsti og það strax í apríl. Frábært. Hér í Danmörku er enn bara vor. Og svo er Bókmenntahátíð í
Eiginlega má lýsa tilfinningunni sem vonbrigðum, sennilega er ekkert annað íslenskt orð sem lýsir betur því sem fór um kroppinn
Sumum er svo eðlilegt að koma fram og segja frá að það er aðdáunarvert. Halldór Guðmundsson fyrrum útgáfustjóri er einn
„Ekkert í heiminum er jafn hættulegt góðum skrifum og að hafa of mikinn tíma, of mikið frelsi. Hömlur og hindranir