Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Espergærde. Skyrta læknisins
    Espergærde. Skyrta læknisins
  • Espergærde. Nýtt hlutverk
    Espergærde. Nýtt hlutverk
  • Espergærde. Boltinn í bókaskápnum.
    Espergærde. Boltinn í bókaskápnum.
  • Espergærde. Hvað frábært geri ég þá?
    Espergærde. Hvað frábært geri ég þá?
  • Espergærde. Nú hef ég keypt tæki
    Espergærde. Nú hef ég keypt tæki
  • Espergærde. Hvað er það vermætasta í dag?
    Espergærde. Hvað er það vermætasta í dag?
  • Espergærde. Tunglið, Sally, Wayne, engisprettur og villihunang.
    Espergærde. Tunglið, Sally, Wayne, engisprettur og villihunang.
  • Espergærde. Bílferð á vegi E47 sem vekur óvænt svör.
    Espergærde. Bílferð á vegi E47 sem vekur óvænt svör.

Með morgunkaffinu

Daglegar færslur sendar
beint með tölvupósti.

Eldri færslur

Persónur og leikendur

Andri Snær Magnason Anton Tsjekhov Arnaldur Indriðason Auður Ava Ólafsdóttir Auður Jónsdóttir Bergur Ebbi Bragi Ólafsson Dagur Hjartarson Einar Falur Ingólfsson Einar Kárason Eiríkur Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Friðgeir Einarsson Gerður Kristný Gunnar Smári Egilsson Guðmundur Andri Thorsson Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Halldór Laxness Hallgrímur Helgason Harry Potter Haruki Murakami Hermann Stefánsson J.K. Rowling Jón Hallur Stefánsson Jón Kaldal Jón Kalman Stefánsson Jón Karl Helgason Karl Ove Knausgård Kazuo Ishiguro Kolbrún Bergþórsdóttir Lestin útvarpsþáttur Magnús Guðmundsson Michel Houellebecq Paul Auster Pep Guardiola Peter Handke Páll Valsson Pétur Gunnarsson Pétur Már Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Jónasson Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Sigurður Pálsson Sjón Steinar Bragi Sölvi Snæbjörnsson Yrsa Sigurðardóttir Óskar Árni Óskarsson ólafur Jóhann Ólafsson

Tölvupóstur:

snar@asini.dk

Kazuo Ishiguro

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

6. október, 20206. október, 2020

Hvalfjörður. Tveir atburðir

Ég losnaði úr sóttkví í gær. Ég ákvað því að halda upp á það og keyra til Akraness í bæjarferð

lesa meira Hvalfjörður. Tveir atburðir

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

14. september, 202014. september, 2020

Espergræde. Kappgangan

„Á morgnana þegar sólin kemur aftur er enn hægt að vona.“ Kannski einhvern veginn svona hefst ný skáldsaga Kazuo Ishiguro,

lesa meira Espergræde. Kappgangan

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

3. apríl, 20203. apríl, 2020

Espergærde. Ég kem nafninu ekki fyrir mig.

Ég var í gær spurður að því – í vinsamlegu bréfi – hvaða karlfyrirmyndir ég ætti eða hefði átt. Um

lesa meira Espergærde. Ég kem nafninu ekki fyrir mig.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

16. janúar, 202016. janúar, 2020

París. Svona getur manni liðið

Í gær var ég fús til að nota 80 mínútur af mínum dýrmæta tíma hér í París til að sækja

lesa meira París. Svona getur manni liðið

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

13. janúar, 202013. janúar, 2020

Espergærde. Nýtt eða gamalt?

Ég hef lært það á minni löngu ævi að maður skal vera fljótur til að heyra, seinn til að tala

lesa meira Espergærde. Nýtt eða gamalt?

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

22. september, 201922. september, 2019

Espergærde. Að líkja ekki eftir því sem illt er.

Hlutir, menn og dýr verða tímanum að bráð, það hef ég alltaf vitað. Hurðin á skúrnum fyrir utan húsið mitt

lesa meira Espergærde. Að líkja ekki eftir því sem illt er.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

29. janúar, 201929. janúar, 2019

Espergærde, Hólmavík-bay

„Only one book has made me cry in recent years,“ sagði sessunautur minn í fluginu til Kaupmannahafnar frá Reykjavík í

lesa meira Espergærde, Hólmavík-bay

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

3. janúar, 20183. janúar, 2018

Fliss og stunur bókmenntasérfræðinga

Ég varð svolítið hissa og eiginlega sárnaði mér þegar ég heyrði fliss og hálfgerðar yfirlætisstunur tveggja bókmenntagagnrýnenda í útvarpinu í

lesa meira Fliss og stunur bókmenntasérfræðinga

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

13. október, 20175. desember, 2017

Espergærde. Sá sem gleðst yfir litlu verður yfir mikið settur.

Mörgum finnst þetta kannski ótrúlegt, en þetta er samt eins satt og nokkuð kann vera satt. Í póstkassanum í dag

lesa meira Espergærde. Sá sem gleðst yfir litlu verður yfir mikið settur.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. október, 20175. október, 2017

Espergærde. Minn maður fær verðlaun

Hó. Ég sagði í morgun að dagurinn í dag væri stór í lífi þjóðar. Fimmtudagurinn 5. október. Ég sagði þetta vegna

lesa meira Espergærde. Minn maður fær verðlaun

Lesa meira

bókmenntamolar, KAKTUSINN  0 Athugasemd

15. september, 201715. september, 2017

Espergærde. „Ég gerði hvorugt.“

Stundum hugsa ég að gaman væri að hitta og spjalla við hina og þessa sem ég hef álit á. Til

lesa meira Espergærde. „Ég gerði hvorugt.“

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

16. maí, 201716. maí, 2017

Espergærde. Tvö bréf

Eitt af því sem gladdi mig sérlega í gær var bréfasending, tvö bréf, bæði stíluð á mig og ætluð mér. Bréf

lesa meira Espergærde. Tvö bréf

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

6. mars, 20179. ágúst, 2017

Espergærde. Mr. Ryder og dularfulla veskishvarfið.

Mánudagsmorgunn. Ég er ekki enn búinn að gera við reiðhjólið mitt og því geng ég  til vinnu í stað þess

lesa meira Espergærde. Mr. Ryder og dularfulla veskishvarfið.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.