Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Espergærde. Ósigur hins
    Espergærde. Ósigur hins
  • Espergærde. Reiðihróp vonsvikins manns? – Dauði Bítlanna.
    Espergærde. Reiðihróp vonsvikins manns? – Dauði Bítlanna.
  • Espergærde. „Umsjón þeirra hæst settustu.“
    Espergærde. „Umsjón þeirra hæst settustu.“
  • Espergærde. Loftbelgstúrinn
    Espergærde. Loftbelgstúrinn
  • Espergærde. Hinn tárvoti gagnrýnandi
    Espergærde. Hinn tárvoti gagnrýnandi
  • París. Ég hrasa, þess vegna er ég.
    París. Ég hrasa, þess vegna er ég.
  • París. Vítahringur haturs og kjúklingur með sósu.
    París. Vítahringur haturs og kjúklingur með sósu.
  • Espergærde. Ljósmynd úr gömlu lífi.
    Espergærde. Ljósmynd úr gömlu lífi.
  • Espergærde. Stórkostlegt sölutrikk fyrir Ólaf Jóhann
    Espergærde. Stórkostlegt sölutrikk fyrir Ólaf Jóhann
  • Keflavík. Uppgjöf snákaolíusölumannsins
    Keflavík. Uppgjöf snákaolíusölumannsins

Með morgunkaffinu

Daglegar færslur sendar
beint með tölvupósti.

Eldri færslur

Persónur og leikendur

Andri Snær Magnason Anton Tsjekhov Arnaldur Indriðason Auður Ava Ólafsdóttir Auður Jónsdóttir Bragi Ólafsson Dagur Hjartarson Einar Falur Ingólfsson Einar Kárason Eiríkur Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Friðgeir Einarsson Gerður Kristný Gunnar Smári Egilsson Guðmundur Andri Thorsson Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Halldór Guðmundsson Halldór Laxness Hallgrímur Helgason Harry Potter Haruki Murakami Hermann Stefánsson J.K. Rowling Jón Hallur Stefánsson Jón Kaldal Jón Kalman Stefánsson Jón Karl Helgason Karl Ove Knausgård Kazuo Ishiguro Kolbrún Bergþórsdóttir Magnús Guðmundsson Marilynne Robinson Michel Houellebecq Paul Auster Pep Guardiola Peter Handke Páll Valsson Pétur Gunnarsson Pétur Már Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Jónasson Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Sigurður Pálsson Sjón Steinar Bragi Sölvi Snæbjörnsson Yrsa Sigurðardóttir Óskar Árni Óskarsson ólafur Jóhann Ólafsson

Tölvupóstur:

snar@asini.dk

Páll Valsson

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. september, 20209. september, 2020

Espergærde. Plútó, Che Guevara, Per Petterson og Luton FC

Þegar Per Petterson, norski rithöfundurinn, var unglingur hengdi hann plakat af August Strindberg upp á vegg í herberginu sínu. Svo

lesa meira Espergærde. Plútó, Che Guevara, Per Petterson og Luton FC

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

15. júlí, 202016. júlí, 2020

Hvalfjörður. Ys og þys út af engu?

Tveir fiskar – ungfiskar – komu syndandi og mættu af tilviljun sér mun eldri fisk sem synti í andstæða átt.

lesa meira Hvalfjörður. Ys og þys út af engu?

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

14. maí, 202014. maí, 2020

Espergærde. Kvölddagskrá með Ernu

Ég sofnaði í gærkvöldi út frá einni hugsun og vaknaði með sömu hugsun í höfðinu. Það gerist sennilega ekki oft.

lesa meira Espergærde. Kvölddagskrá með Ernu

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

19. febrúar, 202019. febrúar, 2020

Hvalfjörður. Mikilvæg rannsóknargögn

Undanfarna daga hafa borist fréttir af hugsanlegri endurupptöku gamals morðmáls frá árinu 1968 þegar leigubílstjórinn Gunnar Tryggvason var myrtur í

lesa meira Hvalfjörður. Mikilvæg rannsóknargögn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

9. febrúar, 202010. febrúar, 2020

Hvalfjörður. Samtal um lengingu dags

„Það er ótrúlegt hvað daginn lengir hratt þessa dagana. Í næstu viku er dagurinn næstum klukkutíma lengri en í dag.“„Það

lesa meira Hvalfjörður. Samtal um lengingu dags

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. desember, 20195. desember, 2019

Hvalfjörður. Verðlaun og listi yfir fólk á vegi mínum

Ástæða Íslandsdvalarinnar að þessu sinni – svo því sé haldið til haga fyrir sagnfræðinga framtíðarinnar – var þátttaka mín í

lesa meira Hvalfjörður. Verðlaun og listi yfir fólk á vegi mínum

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

31. október, 201931. október, 2019

Espergærde. Fylgdarmaðurinn

Á fimmtudagsmorgni eru ekki margir á ferli hér fyrir utan kontórgluggann hjá mér; ég sé enga aðra hreyfingu en að

lesa meira Espergærde. Fylgdarmaðurinn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

9. júní, 20199. júní, 2019

Hvalfjörður. Beygur útlagans

Í heimsókn Palla Vals fyrr í vikunni nefndi hann að við Saurbæjarkirkju, sem blasir við úr suð-austurglugga sumarhússins hér í

lesa meira Hvalfjörður. Beygur útlagans

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

17. maí, 201917. maí, 2019

Espergræde. Ólíkar orkubrautir

Í dag er frídagur hér í Danmörku – hinn stóri tilbeiðsludagur, þar sem ætlast er að maður biðji fyrir kónginum

lesa meira Espergræde. Ólíkar orkubrautir

Lesa meira

KAKTUSINN  1 Athugasemd

29. september, 201829. september, 2018

Espergærde. Að ybba gogg, 1000 sinnum.

Það er ekki of sem ég lendi í því að rífast við fólk, ybba gogg eins og Eiríkur Guðmundsson orðar

lesa meira Espergærde. Að ybba gogg, 1000 sinnum.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

30. apríl, 201830. apríl, 2018

Listi yfir fólk á förnum vegi í Reykjavík 3

Venju samkvæmt geri ég lista yfir fólk sem varð á vegi mínum á götum Reykjavíkur.  Að þessu sinni var ég

lesa meira Listi yfir fólk á förnum vegi í Reykjavík 3

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

21. mars, 201822. mars, 2018

Menn á vegi mínum

Í gær þegar ég gekk á fund Jóns Karls í Skipasundinu kom ég við hjá Húberti Nóa á vinnustofu hans.

lesa meira Menn á vegi mínum

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. desember, 201719. desember, 2017

Keflavík. Fólk á vegi mínum

Enn voru allir sofandi þegar ég lagði í hann út í nóttina. Haukur Ingvarsson sem býr við gönguleið mína á

lesa meira Keflavík. Fólk á vegi mínum

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.