Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

KAKTUSINN

Fá daglegar Kaktus-færslur sendar beint með tölvupósti.

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Gleðilegar póstsendingar.
    Gleðilegar póstsendingar.
  • Að þýða bók afturábak
    Að þýða bók afturábak
  • Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi
    Kartöflulaus Nóbelsverðlaunahafi

Eldri færslur

Kaktusinn: snar@asini.dk

+4551284146
snar@asini.dk
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND
  • BÆKUR
  • UM HÖFUND

Jón Kalman Stefánsson

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. desember, 202030. janúar, 2021

Hvalfjörður. Að reyna að segja eitthvað satt. 2.

Það er sérstaklega tvennt sem hefur sótt á huga minn síðasta sólarhring og tengist skrifstörfum hér í Hvalfirði. Að vísu

lesa meira Hvalfjörður. Að reyna að segja eitthvað satt. 2.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

13. október, 202013. október, 2020

Hvalfjörður. Dagur hinnar löngu biðar.

Þetta hefur verið furðulegur dagur í dag. Ég er að bíða, ég er bara að bíða, hugsaði ég. Og satt

lesa meira Hvalfjörður. Dagur hinnar löngu biðar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

6. október, 20206. október, 2020

Hvalfjörður. Tveir atburðir

Ég losnaði úr sóttkví í gær. Ég ákvað því að halda upp á það og keyra til Akraness í bæjarferð

lesa meira Hvalfjörður. Tveir atburðir

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

18. júní, 202018. júní, 2020

Espergærde. Ræktun sterks stofns fórnarlamba

Stundum verður maður þreyttur á samtíma sínum og þeim tískusveiflum sem þeytir heilu hópunum í eina og sömu átt. Í

lesa meira Espergærde. Ræktun sterks stofns fórnarlamba

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. apríl, 20205. apríl, 2020

Espergærde. Ástir samlyndra höfunda

Allt í einu og algerlega upp úr þurru fór ég að endurraða í bókahillunni hjá mér. Hingað til hefur kylfa

lesa meira Espergærde. Ástir samlyndra höfunda

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

20. mars, 202020. mars, 2020

Espergærde. Ýmislegt um bóksölu kvenna og tímann

Sumum þykja það kannski tíðindi að í ljós kemur að 67% af öllum seldum bókmenntaverkum árið 2019 í Bandaríkjunum voru

lesa meira Espergærde. Ýmislegt um bóksölu kvenna og tímann

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. febrúar, 2020

Hvalfjörður. Lærðir iðnaðarmenn

Vaknaður í Hvalfirði og það var aldeilis gott. Kolniðamyrkur og hvínandi rok; er þetta ekki einmitt Ísland. Þetta er að

lesa meira Hvalfjörður. Lærðir iðnaðarmenn

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. janúar, 20208. janúar, 2020

Espergærde. Ár aukadaga.

Ég elska hlaupaár, sagði söngkonan sem ég mætti á götu í morgun. Hún er ljóshærð, hlý, brosmild og hafði farið

lesa meira Espergærde. Ár aukadaga.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

11. september, 201911. september, 2019

Espergærde. Djöfulgangur og íslenskir rithöfundar.

Kannski var spenna mín úr tengslum við tilefnið en ég rauk upp til handa og fóta þegar ég fékk tilkynningu

lesa meira Espergærde. Djöfulgangur og íslenskir rithöfundar.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

13. júní, 201913. júní, 2019

Espergærde. Lélegar afsakanir

Þetta er að verða hálf neyðarlegt finnst mér hvað ég er orðinn slappur að halda rútínunni að skrifa einu sinni

lesa meira Espergærde. Lélegar afsakanir

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

11. júní, 201911. júní, 2019

Espergærde. Fordæming á bankadrengjum

Lestrarmaraþon mitt missti aðeins flugið á meðan ég dvaldi á Íslandi, það var hreinlega ekki tími til að lesa og

lesa meira Espergærde. Fordæming á bankadrengjum

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. apríl, 201910. apríl, 2019

New York. Hreyfifræði hljóðs

Hér sit ég á tuttugustu og annarri hæð í stól við borð í hálfgerðri Batmaníbúð og það er víst kominn

lesa meira New York. Hreyfifræði hljóðs

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

1. mars, 20191. mars, 2019

Espergærde. Ég hlusta ekki á skæting.

Ég hafði vart tekið síðasta sopann úr kaffibollanum þegar ungt par kom askvaðandi og spurði hvort sætið væri laust. Það

lesa meira Espergærde. Ég hlusta ekki á skæting.

Leiðarkerfi færslna

← Eldri færslur
Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...