Hoppa yfir í efni

KAKTUSINN

– d a g b ó k –

Mest lesið síðustu klukkustundir

  • Espergærde. Að gráta með ekka.
    Espergærde. Að gráta með ekka.
  • Boston. Netbræði
    Boston. Netbræði
  • Loftkastalasýningin
    Loftkastalasýningin
  • Menningarvitinn logar
    Menningarvitinn logar

KAKTUSINN

Fá daglegar Kaktus-færslur sendar beint með tölvupósti.

Eldri færslur

Persónur og leikendur

Andri Snær Magnason Anton Tsjekhov Arnaldur Indriðason Auður Ava Ólafsdóttir Auður Jónsdóttir Bergsveinn Birgisson Bragi Ólafsson Dagur Hjartarson Einar Falur Ingólfsson Einar Kárason Eiríkur Guðmundsson Eiríkur Örn Norðdahl Friðgeir Einarsson Gerður Kristný Gunnar Smári Egilsson Guðmundur Andri Thorsson Guðrún Eva Mínervudóttir Gyrðir Elíasson Halldór Guðmundsson Hallgrímur Helgason Harry Potter Haruki Murakami Hermann Stefánsson Huldar Breiðfjörð J.K. Rowling Jón Hallur Stefánsson Jón Kaldal Jón Kalman Stefánsson Jón Karl Helgason Karl Ove Knausgård Kazuo Ishiguro Kolbrún Bergþórsdóttir Linn Ullmann Magnús Guðmundsson Michel Houellebecq Paul Auster Pep Guardiola Páll Valsson Pétur Gunnarsson Pétur Már Ólafsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnar Jónasson Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Sigurður Pálsson Sjón Steinar Bragi Sölvi Snæbjörnsson Yrsa Sigurðardóttir Óskar Árni Óskarsson ólafur Jóhann Ólafsson

Tölvupóstur:

snar@asini.dk

Michel Houellebecq

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. maí, 202010. maí, 2020

Espergærde. Mikilvægu stefnumóti aflýst.

Í þessari viku átti ég að vera í París. Ég hafði hlakkað til að vera viku í hinni frönsku höfuðborg.

lesa meira Espergærde. Mikilvægu stefnumóti aflýst.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

9. janúar, 20209. janúar, 2020

Espergærde. Hér kemur kínverska teppið mitt

Ég verð alltaf jafnhissa þegar síminn minn hringir. Ég trúi varla mínum eigin eyrum og ríf upp símtólið sem ég

lesa meira Espergærde. Hér kemur kínverska teppið mitt

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

5. október, 20196. október, 2019

Espergærde. Ofur-fimmtudagur

Það eru tíðindi í minni litlu veröld þegar Nick Cave sendir frá sér nýja hljómplötu. En það gerðist nefnilega í

lesa meira Espergærde. Ofur-fimmtudagur

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

27. ágúst, 201929. ágúst, 2019

Espergærde. Trú, ást, kærleikur, kynlíf og svik.

Á meðan ég var staddur á Íslandi fór fram hin árlega bókmenntahátíð á Louisiana safninu hér í næsta bæ, Humlebæk.

lesa meira Espergærde. Trú, ást, kærleikur, kynlíf og svik.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

16. mars, 201916. mars, 2019

París. Undirgefni á kvölddagskrá

Laugardagsmorgunn og ég er einn á hipstermorgunkaffistaðnum mínum. Það er enginn kominn á ról í París klukkan átta á laugardagsmorgni.

lesa meira París. Undirgefni á kvölddagskrá

Lesa meira

KAKTUSINN  2 Athugasemdir

15. mars, 201915. mars, 2019

París. Í heimsókn hjá manni

Google hefur rétt fyrir sér. Það tekur mig 49 mínútur að ganga (og ég geng greitt) frá Rue des Tournelles

lesa meira París. Í heimsókn hjá manni

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

14. mars, 201914. mars, 2019

París. Rigning í mars

Það er kominn fimmtudagur og það rignir í París. Eins og aðra morgna sit ég hjá hipstervinum mínum á kaffistaðnum

lesa meira París. Rigning í mars

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

10. janúar, 201910. janúar, 2019

Espergærde. Jeff Bezos og Houllebecq

Manuel Valls (sem einu sinni var innanríkisráðherra Frakklands og er kannski enn, ég er ekki inni í ráðherralistanum) sagði einu

lesa meira Espergærde. Jeff Bezos og Houllebecq

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

22. nóvember, 2018

París. Ávísun á velgengni

Dagurinn í gær þróaðist öðruvísi en ég hafði reiknað með. Allt í einu, það er að segja fyrirvaralaust, myndaðist töluverður

lesa meira París. Ávísun á velgengni

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

8. september, 20187. september, 2019

París. Að spila aðeins á einn streng.

Af jarðarinnar hálfu byrja allir dagar fallega. Af minni hálfu hefjast Parísar-dagar mínir á hipsterakaffibarnum á jarðhæð Batman-hússins. Nýi starfsmaðurinn,

lesa meira París. Að spila aðeins á einn streng.

Lesa meira

KAKTUSINN  0 Athugasemd

7. september, 20187. september, 2018

París … jafnvel eilífðina hefur hann lagt í brjóst þeirra …

Hér á hipsterakaffibarnum mínum þar sem ég borða morgunhafagrautinn er nýr starfsmaður á kaffivélinni. Ég sé ekki betur en þetta

lesa meira París … jafnvel eilífðina hefur hann lagt í brjóst þeirra …

Powered by WordPress.com. Þema: Atlas eftir Nudge Themes.
 

Loading Comments...